100 milljón króna hross í þyrlu?

Vinur minn vakti máls á þessu í gær við mig. Taldi hann að um einhvers konar æfingu væri að ræða. Nú er komið í ljós að um venjulegan farþegaflutning var að ræða. Líklega auðkýfingar á leið heim af hestamannamóti. Kannski með 100 milljón króna hross í farteskinu? En hvað með það? Þeir sem eiga aurana, geta farið með þá eins og þeim sýnist, er það ekki? Okkur hinum kemur það ekkert við.
mbl.is Þyrlur sóttu tugi manna á Suðurland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband