Á heimaslóðir á ný

Jæja þá er það ljóst. Shevchenko plummaði sig aldrei í ensku deildinni og erfitt að gera sér grein fyrir hvers vegna, því hann er góður knattspyrnumaður. Nú eru þeir báðir farnir úr úrvalsdeildinni, Shevchenko og Rebrov. Þeir spjara sig einfaldlega betur annars staðar. Ég er viss um að Shevchenko fílar sig eins og heima þegar hann kemur til íÍtalíu aftur. Gaman væri að vita hvað Chelsea fær fyrir hann. Það eru örugglega ekki 30 milljónir punda, svo mikið er víst.
mbl.is Shevchenko á leið aftur til AC Milan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki í nokkrum vafa! Spurningin er bara þessi: Verður þetta indverskur eða afrískur fílingur?

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband