Draga fram gömlu "larfana"

Gömlu lepparnir verða bara að duga fólki núna í kreppunni. Flestir eiga fullt af fötum sem þeir nota aldrei og þau liggja bara í skápum, skúffum og geymslum. Utanlandsferðum eigenda smærri fataverslana fjölgar. Þeir fara út með tómar ferðatöskur og koma með þær troðfullar heim. Geta lítið annað gert. Nú er bara að draga fram"larfana" og ganga brosandi út í daginn.
mbl.is Smærri fataverslanir að verða uppiskroppa með vörur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eða fækka hjá sér og leyfa öðrum að hafa góðs af!

Það ætti enginn þurfa að skamma sín fyrir neinu.

Sigrún (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband