Nýjar nafngiftir

Af hverju ekki: Nýi Framsóknarflokkurinn? Í takt við nýjar nafngiftir samtímans?
mbl.is Framfaraflokkurinn stofnaður á næstu dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Datt þetta sama í hug því ég er nefnilega alltaf að lesa á milli lína. Mér þeir heyrist þeir vera nokkrir sem vilja meina að Framsóknarflokkurinn sé búinn að vera og myndi þurrkast út ef boðað yrði til nýrra kosninga. Nöfnin eru svo lík og merkingin... þannig að maður spyr sig. Ætla þeir að lokka yngra fólkið úr Framsóknarflokknum til sín með nafninu

Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.11.2008 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband