Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
14.2.2008 | 19:37
Nýi tíminn og gamli tíminn
Nýi tíminn og gamli tíminn mættust örskamma stund í kvöldfréttum RÚV í kvöld, í líki Dags B. Eggertssonar annars vegar og Ólafs F. Magnússonar hins vegar. Rætt var við þá örstutta stund um niðurstöður úr hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar. Án þess að fara efnislega mikið út í hvað þeir sögðu, þá blasti við, að Dagur talaði eins og sannur Íslendingur og sannur heimsmaður er hann talaði um framlengingu Hljómskálagarðsins, bryggjubyggð í Nauthólsvík og ný tækifæri fyrir menntastofnanir og fleiri, en Ólafur muldraði eitthvað um að fagleg niðurstaða um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar yrði að liggja fyrir áður en lengra yrði haldið. Hvers eigum við að gjalda, Reykvíkingar, að búa við þá stjórn sem nú ríkir í borginni okkar? Ég spyr???????
![]() |
Úrslit í keppni um skipulag Vatnsmýrar kynnt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.2.2008 | 09:44
Varðturnar
Með tilliti til undangenginna atburða í höfuðborginni og þess stjórnleysis sem þar ríkir, er orðið tímabært að reisa varðturna víðs vegar í Kópavogi og fylgjast vel með nágrönnum sínum. Maður veit aldrei hverju þessir anarkistar í Reykjavík geta tekið upp á. Gildir þá einu hvort rífa verður niður 10 ára gamlar byggingar, sem hvort sem er aldrei hafa þjónað tilgangi sínum. Sem sagt: Hátt hreykir heimskur sér..... hærra minn guð hjá mér.........
![]() |
Smáratorg rifið og háhýsi byggt í staðinn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 20:48
Er ljósið lokað inni?
Hér er ljósið sem lýsir að sinni
og lætur svo vel að þér.
En ef ljósið er lokað inni
það lýsir ei lengur hér.
Bergur Thorberg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.2.2008 | 09:19
Námfús drengur
![]() |
Braust inn í Endurmenntunarstofnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 19:32
112--Pólitísk aðstoð á stundinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 17:55
Að hlæja sig dráttlausan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2008 | 14:19
Ríkir gleði á Raufarhöfn
Ríkir gleði á Raufarhöfn
af rausn skal Þorra blóta.
Fyrir landi fannhvít dröfn
fegurðina að móta.
Svo er fetað yfir fönn
í faðminn heim að njóta.
Við það missti maður tönn
mest við að ökkla brjóta
![]() |
Slagsmál á Raufarhöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2008 | 13:34
Borgarlögmaður? Nei, við borgum lögmanninum
![]() |
Pólitísk staða Vilhjálms rædd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 20:22
Peningar. Verði þinn vilji.
![]() |
Sala Laufáss ekki útilokuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 18:24
Úthvíldur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)