Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
8.2.2008 | 09:36
Þið sjáið um þetta fyrir mig í dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.2.2008 | 22:45
Í bljúgri bæn
Ég beini þessum skrifum mínum beint til biskupsins yfir Íslandi. Ætlar þú, Herra biskup, að láta það óáreitt, að sú sómafjölskylda sem búið hefur í Laufási nyrðra til margra ára og bæði aukið hróður kirkjunnar til muna og gætt jarðarinnar með sóma, verði nú hrakin af jörðinni? Eru verk sómaklerksins og manneskjunnar Séra Péturs Þórarinssonar ekki meira metin af kirkjunni, nú þegar hann er allur? Í mínum huga var Séra Pétur holdgervingur kristinnar trúar, sem þrátt fyrir mikið mótlæti í lífinu, missti aldrei sjónar af Guði sínum og jós ótakmarkað og án skilyrða úr brunni gáfna og góðmennsku með brosið í glettnum augunum. Í bljúgri bæn bið ég þig Herra biskup, að afstýra þessu voðaverki. Þessi fjölskylda öll hefur átt við nóg mótlæti að stríða gegnum árin, svo þetta bætist ekki ofan á. Gjaldið keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er. Samningar eru samningar en nú er komið að þér Herra Karl Sigurbjörnsson : Afstýrðu þessu og heiðraðu með því minningu eins af dyggustu og margbrotnustu þjónum Guðs og manna sem stigið hefur á íslenska jörð.
Í bljúgri bæn. Texti: Pétur Þórarinsson
![]() |
Gert að flytja húsið frá Laufási |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.2.2008 | 21:55
Ingibjörg er aftan digur
Ingibjörg er aftan digur
en örmjó að framan.
Skyld'ekki mega sker'ana í sundur
og skeyt'ana svo aftur saman?
Höf. ókunnur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.2.2008 | 12:54
Siðblindir sækópatar
![]() |
Dauðarefsing fyrir að drekka áfengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2008 | 07:11
Krónurnar í kaffikrús, fimmtíukallarnir í eldspýtustokk
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.2.2008 | 21:55
Febrúardraumar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.2.2008 | 13:05
Blessuð sé minning Hedda frænda
![]() |
Heddi frændi sokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.2.2008 | 17:27
Ránvænn banki?
![]() |
Fjórða ræningjans leitað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.2.2008 | 21:58
Kellingarnar eru tékkaðar upp í Rangárvallasýslu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.2.2008 | 20:31
Einhver þarf að bjarga löggunni
Ég held að þetta sé snilldarbragð hjá Dómsmálaráðherra. Hann er ekki bara að hugsa um fá björgunarsveitarmenn í lið með sér til að stilla þeim upp á móti samborgurum sínum á strætum borgarinnar heldur ekki síst til að vernda lögregluna sjálfa, samanber árás útlendinganna á fíkniefnalögregluna forleden dag. Maður sér fíkniefnalögregluna fyrir sér umkringda björgunarsveitarmönnum í sérstökum búningi. Það ætti að auðvelda störf fíknó og auka árangur af starfi þeirra til muna. En samt er eins og hæstvirtur ráðherra sé á förum úr ráðuneytinu og vilji skilja eftir sig sem dýpst sporin á sem flestum sviðum eins og dæmin sanna að undanförnu.
![]() |
Björgunarsveitarmenn í varalið lögreglu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)