Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
22.4.2008 | 22:19
Saga af fiski, íslensku vori, og matgráðugum í orange.
Fiskinn í neðra horninu hægra megin, langar líka í heita pottinn. Það er þó næsta víst að þessi heiti pottur yrði aðeins í heitara lagi fyrir hann. Ef honum tækist samt að hoppa upp í..... þá er ekki ólíklegt að hann myndi hefja sitt framhaldslíf.... á grillinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.4.2008 | 22:48
Setningarathöfnin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.4.2008 | 21:20
Að sögn Kreppumanns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.4.2008 | 09:57
Leikur ekki á sjálfan sig.
Árni Sigfússon leikur sjálfan sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 17:49
Vizkubrunnur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.4.2008 | 17:16
Hugmyndir óskast
Goddmundur á Glæsivöllum.
Gekk út um víðan völl.
Sinn völl.
(Gömul kona að austan heyrðist stynja, á aftasta bekk: Hvað er það nú aftur sem rímar svo vel við völl? Höll? Nei.... það hlýtur að vera eitthvað fleira. Hugmyndir óskast. Í safnaðarbaukinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.4.2008 | 15:18
Lokakafli sögu af tungli
"Glókollur sofi.
Tunglið skín í rofi.
Nú fyllir það disk með silfursand..
og sáldrar út yfir draumaland......
Glókollur sofi.
Tunglið skín í rofi".
(Höf. innan gæsalappa: Þorsteinn Valdimarsson).
Í haust kemur Draumalandið. Ekki missa af því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 18:06
Tunglið stendur í ljósum logum
"Blás blær að glóðum.
Tunglið nálgast óðum.
Það heldur á sigð í hendi sér.....
og... himinöxin gullnu sker.
Blás blær að glóðum.
Tunglið nálgast óðum."
(Höf. innan gæsalappa: Þorsteinn Valdimarsson)
Frh. á morgun....... ef ég stíg ekki niður úr hjarninu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2008 | 00:07
Við bjóðum góða nótt
Við erum að hugsa um...........að fara að leggj'okkur..... öll þrjú. Og líka sú sem er í horninu til vinstri.
"Blás blær um geima,
tunglið er ekki heima.
Það villtist á bak við vorskýin
og veiðir þar......
stjörnufiðrildin".
(höf. innan gæsalappa: Þorsteinn Valdimarsson).
Frh. á morgun. To fall in to sleep.... you do'nt need to coun't so many sheep. Sov godt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)