Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
26.5.2008 | 07:17
Mynd frá maí
Fyrstu myndirnar frá Mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.5.2008 | 06:14
Hvenær kemur kakan þín og jólin?
Samningar gerðir við ríkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.5.2008 | 18:25
Dagur barnsins
Í tilefni af degi barnsins tek ég mér leyfi og birti ljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur, sem mér hefur alltaf hugnast sem gott skáld. Ljóðið heitir "BARNAGÆLA".
segðu mér sögu
segðu mér söguna af því
þegar þú dast í sjóinn
þegar þú braust rúðuna
þegar þú tjargaðir hanann
þegar þú kastaðir grjóti í gumma
þegar þú söngst klámvísuna fyrir ömmu þína
þegar þú laugst að afa þínum
þegar þú skiptir um haus á fiskiflugunum
þegar þú stiklaðir yfir ána rétt ofan við fossinn
þegar þú skreiðst undir girðinguna á rósuhústúninu
þegar þú drapst rottuna
þegar þú gekkst aftur á bak í poll í sparikjólnum
þegar þú reifst nýju svuntuna
þegar þú drakkst brunnklukkuvatn
þegar þú skemmtir skrattanum á sunnudegi
þegar þú kvaldir ljósið á jólunum
þegar þú hlóst í kirkjunni
þegar þú klifraðir upp á dvergasteininn
þegar þú bentir á skip
þegar þú steigst á strik
þegar þú blótaðir þrisvar í röð
þegar þú varst lítill strákur
eins og ég mamma mín
( Vilborg Dagbjartsdóttir)
Kæru börn: Til hamingju með daginn í dag og alla daga.
Merki og hljómur dags barnsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.5.2008 | 17:15
Allt á suðupunkti í Ráðhúsinu
Aðeins 13 gráður í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2008 | 10:19
Flótti úr borginni?
Flestir vilja Hönnu Birnu í embætti borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.5.2008 | 23:38
Rasmussen og Himmelbjerget
Vill verðleggja náttúruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2008 | 23:04
Skautadansarinn sem sló í gegn.... á plasti
Rússar unnu Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.5.2008 | 22:29
Vestur-Evrópuþjóðir: Hættum þessari vitleysu
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.5.2008 | 19:57
Stórkostlegt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2008 | 18:11
Danska hirðin vill franskt..... og Maríur
Danir fengu nýja prinsessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)