Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
16.8.2008 | 21:06
Basl
Þetta verður basl hjá Liverpool í vetur. Þrátt fyrir Gerrard og Torres. Og sama verður uppi á teningnum hjá Arsenal. Sanniði til.
Benítez: Lið mitt var vel einbeitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.8.2008 | 20:08
That's British
Ég þekki náunga í Brighton sem hljóðritaði einu sinni lag eftir mig. Hann á þetta líka flotta stúdíó, með elegant setustofu og allt er gjörsamlega hljóðeinangrað. Enda fer ýmislegt fram þar innan dyra sem myndi reyna á þolinmæði margra ef hljóðin sem því fylgja, myndu heyrast út fyrir stúdíóið. Ég er viss um að kunningi minn myndi glaður lána parinu hljóðverið sitt endrum og eins án endurgjalds. Og þó. Hann væri vís með að krefjast þess í staðinn að fá að taka upp öll herlegheitin. Svona eru Bretar bara. Lítið við því að gera.
Bannað að heimsækja kærustuna vegna hávaðakynlífs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2008 | 19:17
Hvað finnst ykkur?
Skólavörðustígur opnaður á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2008 | 16:15
Det er forfærdeligt.....
Wilbek æfur í leikslok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2008 | 14:57
Farvel Danmark
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2008 | 13:34
Betur má ef duga skal
Jafntefli gegn Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2008 | 12:48
Kennari gengur berserksgang
Kennarar fá að bera byssur í Texas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2008 | 10:35
Arabískar nætur
Bomban og prinsinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.8.2008 | 01:29
Endur og svanir fá áfallahjálp
Þessi mynd var tekin í Ráðhúsi Reykjavíkur nú í morgun. Á myndinni eru frá vinstri talið, þau Vilhjálmur Þ, Hanna Birna K, Maddama Framsókn og Óskar Bergsson. Drög að málefnasamningi liggja á borðinu en ekkert verður hugað að honum, fyrr en eftir helgi, enda aukaatriði í málinu öllu. Fyrst skal efla sambandið og endurvekja traust og hvað er betra en að byrja með heitu rjúkandi kaffi. Í bakgrunni má greina gárur á Tjörninni, sem hefur verið þögult vitni að atburðum síðastliðinna daga. Endur og svanir hafa forðað sér út úr myndinni, og njóta nú áfallahjálpar á Náttúrufræðistofnun Íslands.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.8.2008 | 21:55
Arsenalvæl
Mikið um forföll hjá Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)