Við bjóðum góða nótt

Hundur og par

Við erum að hugsa um...........að fara að leggj'okkur..... öll þrjú. Og líka sú sem er í horninu til vinstri.

"Blás blær um geima,

tunglið er ekki heima.

Það villtist á bak við vorskýin

og veiðir þar......

stjörnufiðrildin".

(höf. innan gæsalappa: Þorsteinn Valdimarsson).

Frh. á morgun. To fall in to sleep.... you do'nt need to coun't so many sheep. Sov godt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Yndislegt ljóð, góða nótt

Eva Benjamínsdóttir, 15.4.2008 kl. 00:48

2 identicon

Ég er nú svona meira atómskáld, sjáðu til:  

Vonlaus á Vitastígnum. Vitavonlaus á Vitastígnum. Ég hef aldrei stigið í vitið á Vitastígnum.

G. Benzen (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 13:03

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Eins og götuviti. Og viti menn! Einu sinni mætti ég vitaverði á Vitastígnum. Ég var eins og hálfviti.

Bergur Thorberg, 15.4.2008 kl. 13:20

4 identicon

Ja, hvort er nú betra: einsemdin eða ein og ein athugasemd, hm?

G. Benzen (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 16:36

5 Smámynd: Bylgja Hafþórsdóttir

He he skáldskapur eins og hann gerist bestur. Þegar ég verð rík þá málarðu fyrir mig mynd úr kattaskítskaffi. Mynd af gamalli konu sem situr með export dós fyrir framan sig, heldur á teskeið og er að setja í pottinn með margsoðna kaffinu sem stendur á hlóðunum.

Bylgja Hafþórsdóttir, 15.4.2008 kl. 17:38

6 Smámynd: Bergur Thorberg

Ég hef nú ekki verið þekktur fyrir það að mála..... eftir pöntunum. En myndina af gömlu konunni með exportið í annari og lata bændur í hinni.......og kaffi á könnunni...... Hver veit nema að ég máli mynd, sem gæti líkst því, sem þú lýsir svo vel í nokkrum línum...síðar. En allt er það nú háð því, hvort kettinum líka baunirnar... sem eru.. og voru... í boði. Eftir því sem hann fær betri baunir, þá borðar hann betur.... og skítur betur. Og þá er hægt að tala um há verð.... og viðskipti. Rétt í lokin...... Þú þarft ekki að verða rík til að eignast lóðrétt kattaskítskaffi.....af því. það er sælla að gefa en þiggja.

Bergur Thorberg, 16.4.2008 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband