1.7.2008 | 20:18
Fari það í rassgat að menn sætti sig við svona ástand
Ég veit eiginlega ekki hvað er að gerast hjá minni elskulegu þjóð þessa dagana. Nema kreppan æsi svona upp skemmdarfýsn í mönnum. Það eru dólgslæti úti um allar trissur og menn að berja mann og annan. Menn eru pirraðir víða að hafa misst af góðærinu eða hafa eytt of miklu. Hafa líklega gert ráð fyrir að fá að lifa, í eilífðareyðslusæluvímu það sem þeir ættu eftir ólifað. Svo láta menn gremju sína bitna á blásaklausu fólki, bara til að fá útrás fyrir þessar hvatir sínar. Fari það í rassgat að hinn almenni borgari sætti sig við svona ástand.
Málningu kastað á heimili byggingarfulltrúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 386601
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
þér finnst kannski gaman að fá menn með myndavélar í garðinn þinn, .þ.e.a.s borgarstarfsmenn sem brjóta stjórnsýslulög og æða inná einkalóð í leyfisleysi? Og skikka þig til að laga hluti sem þér finnst etv vera í lagi en þú þarft að beygja þig undir duttlunga þeirra á þinni einkalóð annars geta þeir sett á þig dagsektir að allt að einni og hálfri milljón á dag? af því að þú vilt hafa lóðina þína öðruvísi en borgarmenn?
Davíð S. Sigurðsson, 1.7.2008 kl. 21:18
Ertu að meina það? Komu þeir og tóku myndir í garðinum Þínum? Og ein og hálf milljón á dag? Er það tilfellið? Í færslunni hér að ofan er ég eingu að tala um umrætt skemmdarverk hjá Magnúsi.
Bergur Thorberg, 1.7.2008 kl. 22:11
Ég verð að viðurkenna að þó að mér blöskri þessi viðbrögð, málningarslettur og allt. Þá skil ég þau.
Borgin virðist hafa ákveðið að þröngva sinni réttsýni á fólk og að þröngva ímynd sinni af Reykjavík sem er ekki endilega mjög raunsæ. Mér finnst nefnilega eins og nefnt er hér að ofan þá er það dálítið creepy þegar borgarstarfsmenn eru farnir að setja út á garða og hnýsast á lóðum fólks og gagnrýna listaverk á veggjum þess og dæma þau undir hvíta málningu.
Og það að geta rukkað fólk fyrir svona er fáránlegt.
Skemmdarverkin flokka ég undir mótmæli eða hefndaraðgerðir....óviðeigandi en klassísk...
Skaz, 1.7.2008 kl. 23:00
ææi... Ég veit ekki, mér finnst það eiginlega bara í lagi að fólk láti aðeins í sér heyra þegar það er óánægt, kannski ekki heppilegt að sulla málningu á húsið hjá þessum kalli en piff hann á fullt af pening og það er spá fínu veðri um helgina þannig hann getur alveg ráðið einhvern til að mála yfir.
Málið er að þetta stjórnkerfi okkar virkar ekkert. Þetta fólk sem tekur ákvarðanir fyrir okkur er bara venjulegt fólk sem fær borgað geðveikan pening til þess að taka ákvarðanir fyrir okkur... N.B. Ég er kannski reiðari við fólk sem hefur meiri völd en byggingarfulltrúi en samt. Ég meina þetta er fólk sem gerir ekkert nema að auglýsa sig og vona að flokkurinn verði kosinn. Þetta er fólk sem er oft ekkert menntað. t.d. Gísli Marteinn bara með stúdents próf, svo varð vinnan hans bara í að smjaðra fyrir gömlum kellingum og svo munaði bara litlu að hann yrði borgarstjóri um daginn. Árni Johnsen ég meina hann er bara fífl, það finnst öllum hann fífl! nema nokkrum heilaþvegnum sjálstæðismönnum og skyldmennum hans í eyjum og hann er á þingi!!! WHATT!! þetta er svo mikið rugl. Fullt af þessum liði sem er að taka ákvarðanir fyrir okkur eru bara fífl. Svo skiptast þau frá ári til árs um ráðherra stóla. Eitt árið er einhver iðnaðarráðherra og á að taka veiga mestu ákvarðanir sem snerta iðnað í landinu, svo næsta sjávarútvegsráðherra og hefur úrslitavald um útdeilingu kvóta fram yfir hafró. Þetta kerfi er bara rugl. Svo hefur maður ekkert vald ef maður er óánægður, maður kýs og ef flokkarnir brjóta kosningaloforðin sín eða koma með einhverja fáránlegar stefnur, þá er ekkert sem maður getur gert nema segjast ekki ætla að kjósa þau næst.
Fokk it, um að gera að sulla málningu ef þú ert ósáttur. Frekar samt á alþingismenn frekar en byggingarfulltrúa. Við eigum að taka Helga Hósearson okkur til fyrirmyndar og láta í okkur heyra ef við erum ósátt.
Helgi (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 01:02
Eru eigendur sóðalegu hreysanna í miðbænum farnir að kommenta hjá þér, Bergur minn. Ég get ekki séð annað af afstöðu þeirra.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 08:47
Sko, ef þetta væru bara sóðaleg hreysi í miðbænum þá væri mér nokk sama og ég vil taka það fram að ég hef ekki fengið bréf frá borgaryfirvöldum, mér einfaldlega blöskrar þessi framkoma og óviðeigandi stjórnsemi
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4397973/7
hérna gefur að sjá frétt um fólk sem fær eitt slíkt bréf, og af þeirra vitnisburði að dæma er þetta einhverjir duttlungafullir fávitar sem ætla að skikka fólk til hlýðni.
En hey, það virðist vera rosalega algengur hugsanaháttur hjá fólki að "hey þetta kom ekki fyrir mig þannig að fólk á þetta bara skilið!"
sbr vörubílstjóramótmælahneykslið.
Reynið að kynna ykkur málin almennilega áður en þið farið að básúna fáfræðilegum skoðunum ykkar.
Ísland er gjersamlega FUCKED þessa dagana, yfir 70 af hundraði eru óánægðir með aðgerðir ríkistjórnarinnar í efnahagsmálum... hvað gerist? ekki rassgat, hæstvirtur forsætisráðherra bregst við spurningum um ástandið með dónaskap og hroka.
Íslenskt stjórnkerfi er orðið vandræðaleg samkunda sjálfsframapotara og eiginhagsmunaseggja sem virðist vera skítsama um hinn almenna borgara.
Davíð S. Sigurðsson, 2.7.2008 kl. 14:39
Nokkuð til í orðum þínum. Já. Bara þó nokkuð.
Bergur Thorberg, 2.7.2008 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.