Öryggið á oddinn

Eins og sagði í færslu minni í gær verður riðið stíft alla vikuna á Gaddstaðaflötum. En nú hefur hvesst á reiðmenn og það er ekki gott. Nú verða menn að halda sig í tjöldum eða innandyra og geta þar, þá riðið á vaðið með eitthvað annað skemmtilegt. Vonandi ríður stormurinn ekki mótinu að fullu. Það væri mikil synd. En að sögn lögreglu hefur öryggið verið sett á oddinn og er það vel.
mbl.is Mikið hvassviðri á Hellu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Hér var svo mikið rok í dag að ég er ekki frá því að eins og eitt eða tvö hross frá Hellu hafi borið fyrir gluggann minn...

Kreppumaður, 2.7.2008 kl. 04:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband