Hlustum á Tryggva

Hlustum á Tryggva. Hann er nú búinn að koma við í nokkrum spillingarbælunum. Heldur betur. Hann hlýtur að geta sagt okkur krassandi sögur þaðan.
mbl.is Kjörumhverfi fyrir spillingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég er alltaf að lesa á milli línanna og held þess vegna að við eigum að hlusta vandlega á þessi orð Tryggva: „Umhverfið eins og það er núna er kjörið fyrir spillingu. Og Ísland er ekkert frábrugðið öðrum löndum að því leyti að á meðan moldviðrið geisar og blindar mönnum sýn eru miklar líkur á að einhverjir gangi á lagið, hvort sem það er til að vernda sína hagsmuni eða komast yfir skjótfenginn gróða.“

Rakel Sigurgeirsdóttir, 9.11.2008 kl. 00:13

2 Smámynd: Jóhannes Gylfi Jóhannsson

    Heill og sæll Bergur minn, takk fyrir að gerast bloggvinur minn. Já það er nauðsynlegt að hlusta á Tryggva og helst að fara eftir því sem hann segir. Bestu kveðjur. JGJ.

Jóhannes Gylfi Jóhannsson, 9.11.2008 kl. 07:23

3 identicon

Úr hvoru spillingarbælinu? Han kom úr fjámálageiranum og í stjórnmálin. Held kanski að fyrra spillingarbælið sé verra.... Núna er han kanski hreinsaður.... hehe

Gunn (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband