Gleðifréttir

Það er gott að fá svona gleðifréttir inn í spillingarumræðuna hér á Íslandi. Eiður er frábær knattspyrnumaður og er landi sínu til mikils sóma. Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir því, að hann er að leika með einu af bestu knattspyrnuliðum heims.... og þangað komast nú bara fáir útvaldir.
mbl.is Eiður Smári skoraði eitt í stórsigri Börsunga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Oddur Ólafsson

Hann er það sem maður kalla íþróttamaður.Berst og gefst aldrei upp.Við erum ansi mörg sem gætum lært mikið af Eið.Hann berst bara meira þegar á móti hefur blásið.

Einar Oddur Ólafsson, 9.11.2008 kl. 11:58

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Rétt, Einar.

Bergur Thorberg, 9.11.2008 kl. 12:55

3 Smámynd: Róbert Þórhallsson

Eiður: Hvernig er tilfinningin að skora mark á troðfullum Camp Nou og heyra alla 98,772 áhorfendur öskra af fögnuði?

Ég ætla að staðhæfa að það fyrirfinnst ekki sælli tilfinning í heiminum. :)

Róbert Þórhallsson, 10.11.2008 kl. 02:29

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Með þeim sælli Róbert, það er ég viss um. Hann á það skilið drengurinn.

Bergur Thorberg, 10.11.2008 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband