Thorberg í dag

Hér getið þið séð herra og frú Thorberg í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 7. september 2007.

Thorberg og Thorberg

 

Thorberg í dag
"Heldurðu að það sé óhætt að sitja hérna svona seint á föstudagskvöldi og það í miðbæ Reykjavíkur?"
---
"Já já elskan mín, ég pantaði víkingasveitina á staðinn ef þú skyldir byrja að narta í eyrað á mér" 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 6.9.2007 kl. 21:03

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Myndin er hreint út sagt frábær, svo falleg og hlý.  Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 22:01

3 Smámynd: www.zordis.com

Virkilega smart mynd og húmorinn þinn er kostuglegur!

Heillandi!

www.zordis.com, 6.9.2007 kl. 23:11

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk elskurnar mínar. Þið eruð flottar!

Bergur Thorberg, 6.9.2007 kl. 23:27

5 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Fólk og kaffi er alltaf yndislegt heitt. Bara vont þegar það er kalt!!!!!!!!

Smjúts!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.9.2007 kl. 21:12

6 identicon

Já og ekki væri verra að hafa pungbrynju ef samskiptin við hitt kynið færu úr böndunum.

Hörður Pálmarsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 21:18

7 Smámynd: Bergur Thorberg

Katrín mín... Ég er alveg sammála þér nema að ég mála aldrei með heitu kaffi.

 Hörður... vinur minn. Samskipti byrja í höfðinu en ekki fyrir neðan mitti, nema????????????það þarf ekki lengur að vera með pungbrynju, þökkum víkingasveitinni og ráðherra fyrir það. 

Bergur Thorberg, 7.9.2007 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband