Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
16.3.2008 | 12:10
Sjóveikur í bíl
Í dag er sunnudagur16. mars.. Það minnir mig á eftirminnilega ferð margt fyrir löngu. Með Gústa rútubílstjóra. Það var nú varla rúta sem hann ók en það var kallað það á þeim tíma. Yfir beljandi fljót skyldi Gústi. Og rútan og Gústi gerðu það þrátt fyrir brúarleysi þess tíma. Margir sem voru á leiðinni urðu sjóveikir og sérstalega þeir sem sátu aftast. En sjóveiki í bifreiðum var nánast óþekkt fyrirbæri á þeim tíma. Sjálfur komst ég klakklaust á áfangastað eftir rútuferðina. Seinna skal ég segja ykkur hvað gerðist í rútunni. Enr það er nú vart í frásögur færandi............nema síður sé.............
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2008 | 10:12
Mynd úr fortíðinni
Mynd var myndarlgt blað. Sjálfur geymdi ég "Mynd" í neðstu skúfunni sem ég og pabbi höfðu komið okkur saman um að væri ákjósanlegur staður fyrir það sem geyma þyrfti og það gekk svo langt að ég var búinn að finna "Myndinni" stað í skúffunni fyrir ofan. Sú skúffa fékk þó í framtíðinni annað hlutverk (engu minna) Enda öngvar myndir lengur. Stundum dreymdi mig um að eiga fullt af myndum og nýta allar skúffurnar og var farinn að hafa áhyggjur af því hvernig ég gæti hugsanlega komið þeim öllum fyrir en en svo fattaði ég "barnið" að lífið snerist ekki bara um "Mynd" heldur líka um fótbolta og...........................
Gaf út dagblað í 28 daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.3.2008 | 16:29
Selt inn á jarðarför
Sniðugt að selja inn á eigin jarðarför. 1000 kall. Hvern munar um það?
Jakobínarína borin til grafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
4.3.2008 | 11:50
Söngfuglunum fækkar
Þeim fækkar ört söngfuglunum. Nú er Di Stefano farinn. Það er Stefán Ó Islandi líka. Og Magnús Ó Hvammstangi..... og allir hinir....
Ópersöngvarinn di Stefano látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2008 | 18:49
Barnið og ellikelling
Í barninu þínu.....
þar blundar............
ellin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2008 | 08:42
Rosalega er flottur á þér bögglaberinn. (Grein um hjólreiðar)
Já þið lesið rétt. Maðurinn notar ekki bara reiðhjól kynferðislega, hann misnotar reiðhjól kynferðislega. Þetta ríður mér að fullu. Komdu hérna reiðhjól! Á ég að klóra þér í hnakknum? Rosalega er flottur á þér bögglaberinn. Kyssa pabba á stýrið? Voðalega er eitthvað slappur á þér pedallinn. Leggstu á hnakkinn. Ég ætla að smyrja á þér keðjuna. Gamla Mövemella! DBS druslan þín! Maðurinn er hjólgr............
Hafði mök við dömureiðhjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)