Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
14.7.2008 | 12:11
Nautheimsk lítilmenni
![]() |
45 slösuðust í Pamplona |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.7.2008 | 11:16
Upp á borðið með þetta
![]() |
Guðmundur skilaði gögnunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.7.2008 | 21:56
Reiðufé eða riðufé?
![]() |
Maliki dreifir reiðufé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.7.2008 | 21:02
Oh my God...... don't let her die...... please...
![]() |
Er Izzie dauðvona? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2008 | 19:12
Fyrst þjálfunar-, svo mótmæla- og síðan vinnubúðir. Usssssssss.........
![]() |
Styðja Saving Iceland á hljóðlátan hátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.7.2008 | 16:55
Vonandi eru Ísraelsmenn ekki litblindir
![]() |
Bush gefur gult ljós á árás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.7.2008 | 12:31
Man U í sárum
![]() |
Carlos Queiroz: Erfið ákvörðun að fara frá United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.7.2008 | 08:48
Fullreynt í fjórða?
![]() |
Látinn laus en handtekinn skömmu síðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.7.2008 | 00:11
Ömurlegt Ógnvænlegt Óverjandi
![]() |
Íranar gagnrýna ummæli McCain |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2008 | 20:54
Í göngutúr með franskri hefðarmær
Fór í langa strembna ferð í 101 í dag, sem reyndist þegar upp var staðið, ágætis svefnmeðal. Með í för var ung frönsk hefðarmær að nafni, Natashja Alexandra Presley. Virtist hún njóta ferðarinnar í rigningunni. Rignir líka í Reykjavík? Hún leit á mig spyrjandi augum og ég stamaði einhverju út úr mér um, að það gerðist stundum. Mér fannst eins og hún skildi ekki alveg hvað ég var að fara, enda franskan mín ekki verið fínpússuð upp á síðkastið. Fyrsti áfangastaður var Reykjavík Art Gallery á Skúlagötunni. Þangað varð ég að fara til að kveikja á öndunarvélinni minni, sem er tengd við íslensku krónuna. Sem betur fer var krónan ekki alveg dauð, þrátt fyrir öndunarvélarleysið alla nóttina, og færðist fljótt í hana líf og roði hljóp um kinnar. Þegar við fórum, andaði hún ótt og títt eins og tíeyringur í tunglsljósi. Því næst var ferðinni heitið á tónleika hjá Skrokkabandinu. Reyndust þeir hin besta skemmtun, þó svo hin franska játaði fyrir mér, að hún skildi ekki eitt einasta orð. Það var kannski eins gott, því sumir textanna voru eins og samdir í myrkraherbergi í skammdeginu og herbergið hafi verið fullt af sauðdrukknum mönnum með sáðlátsdrauma. Síðan skárum við okkur leið í gegnum rigninguna, með hausinn fullan af ljóðum, sem við höfðum samið á staðnum, og linntum ekki leið okkar, fyrr en við komum heim á Grettisgötuna. Sótti þá á mig þvílíkur svefn, að ég mátti ganga til rekkju og svaf ég vænan klukkutíma. Ég vaknaði við að sú franska klóraði í rúmstokkinn og horfði á mig spyrjandi augum? Eigum við ekki að fá okkur eitthvað að borða? Si vou plait? Að lokinni ljúfengri máltíð með eðalvínum, sá ég að sú franska var farin að ókyrrast. Þá gerði ég mér allt í einu grein fyrir því, að sú franska hafði ekki gert stykkin sín í ferðinni góðu. Svo nú er það bara regnhlífin og út, áður en það verður of seint.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)