Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
12.7.2008 | 17:15
Nauðga, berja, stinga... ekkert mál???
![]() |
Stunginn með hnífi í miðbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2008 | 15:50
Madonna Madonna, I'm gonna.... you
![]() |
Brósi leysir frá skjóðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.7.2008 | 11:08
Mótmælaaðgerðabúða hvað?
![]() |
Mótmælabúðir á Hellisheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.7.2008 | 10:00
Man U býður 20 milljónir punda í Berbatov... Hlægilegt....
Man U hefur boðið 20 milljónir punda í Dimitar Berbatov, leikmann Tottenham. Alex Ferguson ætlar að reyna að lokka Berbatov til Man U með því, að hann fái að spila í Meistaradeildinni. Ég hef enga trú á því að Spursarar hoppi á þetta tilboð, enda allt of lág upphæð fyrir þennan snjalla leikmann, sem er núna á fullu að æfa með Spurs, fyrir komandi leiktíð. Þetta er stíllinn hjá Man U, reyna að taka það besta frá keppinautunum í krafti þeirra miklu peninga sem Unitedmenn ráða yfir. Talað hefur verið um að Spurs myndi ekki láta Berbatov fara fyrir minna en 30 milljónir punda og miðað við aðra leikmenn í úrvalsdeildinni, er hann þess virði. Berbatov hefur sjálfur lýst því yfir að hann sé í góðum hópi og Meistaradeildin innan seilingar hjá Spurs. Launin hans hafa verið hækkuð og hann virðist ánægður. Það er helst umboðsmaður hans sem er að hræra í pottinum (eins og reyndar fleiri umboðsmenn), til að fá eitthvað í sinn vasa. (Græðgi). En nú hriktir í herbúðum Man U og allt reynt til að laga ástandið þar. Berbatov er leikmaður Tottenham og leikur í Meistaradeildinni að ári, hvað sem aðstoðarmannslaus og kannski Ronaldolaus Alex Ferguson reynir að klóra í bakkann með klækjum sínum. Ég trúi ekki öðru en að Spurs standist þessa lymskulegu árás frá "desperat" Man U mönnum. Og það með stæl. "Ekki falla á græðginni", sagði einhvern tíma einhver góður maður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2008 | 23:43
Hver er þessi stúlka?
Við vorum sammála um það, báðir tveir málararnir, að þetta væri mynd dagsins. Auður Birgisdóttir vinkona mín tók þessa mynd af okkur á Fiskidögum í fyrra. Hvað sú litla heitir man ég ekki, og þætti gaman að vita það. Maður verður svo gleyminn með árunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.7.2008 | 22:36
Flugvélar lækka stjórnlaust
![]() |
Bankar, bílar og flugvélar lækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.7.2008 | 21:05
Við fengum Michael.... þegar Dorit gifti sig til fjár og frægðar
![]() |
Michael Caine heiðraður í Hollywood |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.7.2008 | 19:20
Alex Ferguson að hætta?
![]() |
Queiroz tekur við Portúgal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2008 | 17:47
Á hvolfi
![]() |
Síðustu sólargeislarnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.7.2008 | 14:17
Paul Lewis og María Jóhanna
![]() |
Berst fyrir lögleiðingu fíkniefna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)