Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
20.8.2008 | 08:27
Getum farið alla leið
Það eru ekki til nógu stór orð til að lýsa leik Íslendinga gegn Pólverjum. Hreint út sagt: STÓRGLÆSILEGT!!!!!!! Ég hef aldrei séð Íslenskt landslið leika á jafn öruggan og fumlausan hátt. Það gekk hreinlega allt upp, vörn, sókn og stórkostleg markvarsla sem var öðru fremur lykillinn að sigrinum, en hvergi var veikan hlekk að finna. Íslendingar komnir í undanúrslit á Ólympíuleikum!!!!! Það gerist ekki betra. Nú er bara að halda forminu, þá komumst við enn lengra, en við mætum annað hvort Spánverjum eða Króötum í undanúrslitum. Til hamingju strákar. Þið getið farið alla leið, ekki spurning. Áfram Ísland!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 07:03
Stórkostlegur leikur
Ísland í undanúrslit á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 00:17
Esja er ekki sama og Esja
Gott að blessaður maðurinn er fundinn. Mér brá soldið þegar ég sá fyrstu fyrirsögnina "30-40 manns leita á Esjunni". Ég hélt að 30-40 lögreglumenn væru að leita að dópi hjá nýju hljómsveitinni þeirra Krumma í Mínus og Daníels Ágústs sem heitir Esja. Svo reyndist ekki vera. Sem betur fer. Nú sofna ég rólegur. Góða nótt.
Maðurinn fundinn í Esjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.8.2008 | 22:35
Hvað er í gangi í Keflavík?
Kveikt í bíl nærri fjölbýlishúsi í Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.8.2008 | 20:49
Rusl-al-fatah
Talandi ruslafötur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.8.2008 | 19:21
Ódýrar ferðir til Nýja Sjálands
Grænt ljós á skrúðgöngu berbrjósta klámmyndastjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.8.2008 | 18:24
Fallegt viðtal
Milljónamæringar í Fellunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 17:02
Mamma..... Ég vil fá Véstein...mamma ...gerðu það....mamma..
Lærisveinn Vésteins ólympíumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 15:00
"Ég hef nú séð það verra" viðmótið
Á gjörgæsludeild eftir líkamsárás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.8.2008 | 14:03
Fraus í hel
Fyrirburi sem fannst á lífi látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)